fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Harmleikurinn í Noregi: Meintur banamaður hafði haft í hótunum við hinn látna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 28. apríl 2019 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá sem er í haldi, grunaður um morðið á hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, hafði áður haft í hótunum við hann. Þetta kemur fram í frétt NRK. Tíu dögum fyrir voðaverkið í gær fékk Gísli nálgunarbann á manninn. Hótanirnar munu hafa byrjað löngu fyrir þann tíma.

Anja M. Indbjør, yfirmaður ákærusviðs lögreglunnar í Finnmörku, staðfestir þetta í samtali við NRK. Segir hún að þetta hafi verið alvarlega hótanir en hún geti ekki farið nákvæmlega út í efni þeirra.

Gísli var fertugur að aldri. Atburðurinn átti sér stað í 1.100 manna smábæ í Finnmörku í Noregi, Mehamn. Sá sem situr í varðhaldi, grunaður um að hafa valdið dauða Gísla, er 35 ára gamall hálfbróðir hans. Annar maður, 32 ára, er einnig í varðhaldi, grunaður um aðild að verknaðinum, en hann neitar sök. Hinn grunaði birti játningu í málinu á Facebook-síðu sinni í gærmorgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna