fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Matur

Ef þú hendir þunnu lengjunum á banananum ertu að gera stór mistök – Vanmetnasti partur ávaxtarins

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 28. apríl 2019 09:13

Magnaður fróðleikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf ekki að fjölyrða um kosti þess að borða banana, en þeir sem eru í vafa geta kíkt á þessar 25 magnaðar ástæður til að borða banana. Hins vegar eru færri sem vita af kostum þunnu lengjanna sem prýða bananann og margir sem plokka þær af og henda.

Það eru hins vegar stór mistök því þessar þunnu lengjur eru stútfullar af næringarefnum. Þær heita „phloem bundle“ eða sáldvefjaknippi. Sáldvefi er að finna í flestum, ef ekki öllum, plöntum. Innan þeirra er að finna sáldæðar sem flytja fæðuefni um plöntuna. Þessi sáldvefur í banana er því fullur af næringarefnum, svo sem trefjum, kalíum, A- og B6-vítamíni. Næst þegar þú spáir í að henda lengjunum ættirðu að hugsa þig tvisvar um.

Þessi sáldvefjaknippi geta einnig ákvarðað hvort bananinn er fullþroskaður. Ef að knippið heldur fast í bananann þegar hýðið er tekið af þýðir það að bananinn er ekki fullþroskaður. Þá verður ávöxturinn þurr og bragðminni en ef knippin leka niður þegar að hýðið er tekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb