fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Sarri telur sig vita af hverju Hazard var ekki valinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, veit af hverju Eden Hazard var ekki valinn í lið tímabilsins á Englandi.

Liðið var opinberað á fimmtudaginn en allir leikmenn spila með Manchester City eða Liverpool fyrir utan Paul Pogba.

Hazard hefur átt glimrandi gott tímabil en enginn leikmaður hefur komið að eins mörgum mörkum og Belginn.

Ákvörðunin kom mörgum á óvart en Sarri telur sig vera með svörin.

,,Ég tel að Eden eigi skilið að vera í liðinu yfir 11 bestu leikmenn úrvalsdeildarinnar,“ sagði Sarri.

,,Það er hins vegar augljóst hvernig taflan lítur út, þar eru Manchester City og Liverpool og svo önnur lið. Það hefur haft stór áhrif á ákvörðunina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð