fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Hlýnun jarðar mótmælt: Skilti með Rúrik Gíslasyni vakti gríðarlega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, er þekktasti knattspyrnumaður Íslands ef maður tekur mið af fylgjendum á Instagram. Rúrik varð heimsfrægur á HM og er með yfir milljón fylgjendur á samfélagsmiðlinum.

Rúrik er iðulega talinn afar myndarlegur maður, eða „heitur“ eins og kom fram á skilti.

Hlýnun jarðar var mótmælt á dögunum á Selfoss og þar var skilti með mynd af Rúrik.

,,Jörðin er að verða heitari en Rúrik Gíslason,“ stóð á skiltinu sem var með mynd af Rúrik á.

Það var aðdáendasíða Rúriks í Argentínu sem vakti athygli á þessu en hún heitir Rúrik Perfect Argentína.

Mynd af skiltinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Í gær

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United