fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Matur

Hversu mikið af veitingum þarf fyrir veisluna?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 15:30

Veisluhöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf að huga að ýmsu þegar halda skal veislu og hvort sem um er að ræða matar- eða kaffiboð er fyrsta áhyggjuefnið líklega hversu mikið af veitingum þarf að kaupa. Síðan þarf að útvega nóg af diskum, bollum, glösum og hnífapörum en það má alltaf bjarga sér með því að kaupa einnota borðbúnað. Síðan má auðvitað ekki gleyma að kaupa servíettur.

Hér er þægilegur listi sem ætti að gefa góða hugmynd um magn veitinga, en hann miðast við skammt á hvern fullorðin einstakling.

Matarboð:

Forréttur: 50–100 g
eða
Súpa: 2–2,5 dl
og
Aðalréttur: 200–300 g
Meðlæti: 150 g
eða
Smáréttahlaðborð: 10–12 bitar, eða 2–3 af hverri tegund
og
Eftirréttur: 50 g eða 1 tertusneið eða 2 dl. af ís

Kökuboð:

Kökur: 3 sneiðar
Brauðterta: 1–2 sneiðar
Heitur brauðréttur: 200–300 g

Drykkir:

Gosdrykkir: 0,5 l
Kaffi: 3 bollar á mann
Freyðivín: 1–2 glös
Vín: ½ flaska
Bjór: 1 l

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík