fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fréttir

Elskhugi eiginkonu Geirfinns heitir Vilhjálmur og var aldrei rannsakaður almennilega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Guðmundsson, sem stýrði rannsókninni á hvarfi Geirfinns Einarssonar í upphafi, segir að elskhugi eiginkonu Geirfinns, hafi verið einu sinni tekinn í viðtal en aldrei rannsakaður sérstaklega. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu.

Þessi maður heitir Vilhjálmur. Hann virðist hafa verið í Keflavík um það leyti sem Geirfinnur hvarf. Maðurinn býr núna í Þýskalandi og þýski rannsóknarblaðamaðurinn Boris Quatram hafði upp á honum við gerð heimildarmyndar um Geirfinnsmálið sem sýnd verður í Sjónvarpi Símans á þriðjudagskvöld.

Í viðtali við Morgunblaðið segist Haukur ekki telja að lausn málsins liggi þarna. Boris tók viðtal við manninn sem birt er í kvikmynd hans og kom hann upplýsingum um hann til lögreglu. Þar sem búið er að sýkna upphaflega sakborninga í Geirfinns-málinu er talið að forsendur hafi skapast til að taka málið upp að nýju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Fréttir
Í gær

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy