fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Sonur Höllu og Víkings kominn í heiminn: „Hann er hraust­ur, fríður, spak­ur og veg­leg­ur“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 8. apríl 2019 22:36

Mynd af Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, og Halla Oddný Magnúsdóttir, fjölmiðlakona, eignuðust son þann 3. apríl síðastliðinn.

Halla deildi gleðifréttunum á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir: „Þessi dá­semd­ar­dreng­ur kom í heim­inn þann 3. apríl á slag­inu 07:17. For­eldr­arn­ir sjá ekki sól­ina fyr­ir hon­um – hann er hraust­ur, fríður, spak­ur og veg­leg­ur: 18,5 merk­ur og 53 cm. Hann biður að heilsa.“

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með soninn.

 

View this post on Instagram

 

Við @vikingurolafsson látum eins og við séum ekkert orðin óþolinmóð að bíða eftir bébé. @joaljos tók mynd.

A post shared by Halla Oddny (@hallaoddny) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?