fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Matur

Grænmetisrétturinn sem slær öll met

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 5. apríl 2019 12:30

Fullkominn kvöldmatur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er vorið greinilega komið, eða það er mál manna, og því urðum við að deila þessari dásamlegu uppskrift sem við rákumst á á vef Delish. Grænmetisréttur sem slær öll met.

Blómkál í parmesanhjúpi

Hráefni:

1 stór blómkálshaus, skorinn í sneiðar
3 msk. ólífuolía
salt og pipar
1½ bolli pastasósa („marinara“)
¼ bolli rifinn parmesan ostur
1 bolli rifinn ostur
¼ bolli basillauf, rifin
chili flögur

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Raðið blómkálssneiðunum á ofnplötu og penslið báðar hliðar með olíu. Saltið og piprið. Bakið í 35 mínútur, en snúið sneiðunum við í miðju kafi. Takið úr ofninum og hellið pastasósunni yfir. Stráið helmingnum af parmesan osti og rifnum osti yfir sósuna. Stillið á grillstillingu á ofninum og grillið blómkálið í um 3 mínútur. Berið fram með restinni af parmesan ostinum, basil og chili flögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum