fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Hinsta ósk Gulla Falk orðin að veruleika

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. apríl 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Auðunn Falk, gítarleikari og tónlistarmaður, lést 29. júní 2017 eftir erfiða baráttu við krabbamein, hann var 57 ára. Gulli var þekktur gítarleikari og lagahöfundur og hafði starfað með fjölda tónlistarmanna um árabil.

Gulli hafði unnið að diskinum Kaffi Ole fyrir andlát sitt og var það hans hinsta ósk að diskurinn yrði kláraður og gefinn út eftir andlát hans. Og nú er diskurinn orðinn að veruleika, hann inniheldur 13 lög eftir Gulla með textum Gísla Brynjars.

„Geggjað efni og með því betra sem pabbi hefur samið, blanda af blúsrokki og melódískum lögum þar sem kassagítarinn nýtur sín. Plata sem hann vann að fram á síðustu stundu, hans eina ósk var að platan yrði gefin út. Við erum öll mjög stolt af afrekinu og ég veit að það er hann líka,“ segir Árni Hrafn Falk, sonur Gulla.

Að disknum kemur fjöldinn allur af tónlistarmönnum, listamönnum og fleirum. „Við ættingjar Gulla viljum þakka þeim fyrir þeirra framlag til að gera diskinn að veruleika,“ segir Árni Hrafn, en diskinn má kaupa hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Í gær

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“