fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Óhugnanleg sjón blasti við Eiríki á Granda: „Möguleiki að einhver hafi sett þetta þarna“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 27. mars 2019 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Hákon Friðriksson, starfsmaður hjá tölvuleikjafyrirtækinu Myrkur Games, kom í gær að dauðu folaldi í grjótagarðinum á Granda. Talið er að það hafi rakið þangað með öldum. Reykjavíkurborg hefur verið gert viðvart.

„Við fundum það í gær í steinveggnum þarna. Troðið þarna inni í steinunum. Ég myndi halda að þetta hefði troðist með öldunum, en það er möguleiki að einhver hafi sett þetta þarna, þetta væri þó frekar skrítinn staður fyrir einhvern til að losa sig við svona. Þetta var mjög spes. Borgin ætlar að gera eitthvað í þessu sem er fínt,“ sagði Eiríkur í samtali við blaðamann DV.

Eiríkur tók meðfylgjandi myndir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Afbrotafræðingur tjáir sig um tálbeituaðgerðir í ljósi manndrápsmálsins – „Villta vestrið leysir ekki málin og notkun tálbeitu er varasöm“

Afbrotafræðingur tjáir sig um tálbeituaðgerðir í ljósi manndrápsmálsins – „Villta vestrið leysir ekki málin og notkun tálbeitu er varasöm“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Enn ein svikasíðan í skjóli á Kalkofnsveginum – Logið upp á fræga leikkonu

Enn ein svikasíðan í skjóli á Kalkofnsveginum – Logið upp á fræga leikkonu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Elliði tjáir sig um manndrápsmálið – „Eftir voveifilegan atburð getur samfélagið fundið leiðir til að standa saman“

Elliði tjáir sig um manndrápsmálið – „Eftir voveifilegan atburð getur samfélagið fundið leiðir til að standa saman“
Fréttir
Í gær

Alfreð Erling sýknaður – Gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun

Alfreð Erling sýknaður – Gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun
Fréttir
Í gær

Guðni segir að Sigurður Ingi þurfi að herða sig: „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“

Guðni segir að Sigurður Ingi þurfi að herða sig: „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“