fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Sigþór kröfuhafi vill Skúla áfram í forstjórastóli WOW Air: Bjartar horfur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kröfuhafar WOW Air hafa samþykkt að breyta skuldum upp á 15 milljarða í 49% hlut í fyrirtækinu. Jafnframt leita þeir að nýju hlutafé upp á 5 milljarða. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Rætt var við Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóra flugþjónustufyrirtækisins Airport Associates sem er einn kröfuhafanna. Sigþór sagði:

„Ég get fullyrt það að kröfuhafar og aðrir sem eru núna að leggja vinnu í þetta mundu ekki leggja í þessa vegferð nema þeir mundu meta stöðuna sem svo að fyrirtækið væri komið í rekstrarhæft ástand og langtímahorfur og rekstrarhorfur á fyrirtækinu eru mjög bjartar.“ 

Sigþór sagði jafnframt að hann teldi það æskilegt að Skúli yrði áfram forstjóri fyrirtækisins:

„Skúli er búinn að gera stórkostlega hluti. Hann er líka búinn að gera mikið af mistökum en ég held að enginn sé búinn að læra jafnhressilega af þeim og hann.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi
Fréttir
Í gær

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum
Fréttir
Í gær

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti
Fréttir
Í gær

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Í gær

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði