fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Fundu 40 metra víkingaskála með hjálp Google Earth

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 17:00

Víkingaskálinn sést á þessum myndum Google Earth. Mynd:Museum Vestsjælland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Google Earth er til margra hluta nytsamlegt. Þetta geta fornleifafræðingar hjá Museum Vestjælland í Danmörku borið vitni um. Með því að skoða myndir á Google Earth fundu þeir stórt búsetusvæði frá víkingatímanum á Sjálandi. Þar eru grafir, verkstæði og 40 metra skáli.

Það er því óhætt að segja að Google Earth hafi sparað fornleifafræðingunum töluverða vinnu liggjandi á höndum og fótum við að uppgröft á víðavangi.

Í umfjöllun TV2 um málið kemur fram að það sé kannski ekki auðvelt fyrir leikmenn að sjá ummerki um fornminjar á Google Earth en það sé hins vegar hægt.

Það þykir nokkuð sérstakt að finna fornminjar sem þessar á Sjálandi þar sem jarðvegurinn þar er mjög leirkenndur en það eru ekki bestu skilyrðin fyrir að sjá hluti sem þessa.

Það má þakka miklum hita og þurru sumri á síðasta ári að minjarnar fundust því þetta gerði að verkjum að mikill litamunur var á korni og öðrum gróðri og þannig sáust ummerkin um minjarnar vel úr lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift