fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433

Griezmann sér eftir ákvörðuninni – Rekinn í landsleikjahlénu?

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, sér eftir því að hafa hafnað liði Barcelona í sumar og vill komast til félagsins. (L’Equipe)

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, íhugar að reka Maurizio Sarri, stjóra liðsins, í landsleikjahlénu. (Express)

James Rodriguez, leikmaður Bayern Munchen, vill ekki spila áfram með félaginu í láni frá Real Madrid. (Marca)

AC Milan hefur áhuga á Richarlison, leikmanni Everton en er ekki tilbúið að borga 70 milljónir punda fyrir hans þjónustu. (Calciomercato)

Joao Felix, undrabarn Benfica, er orðaður við flest stórlið í Evrópu en hann er þó ánægður hjá félaginu. (Marca)

Juventus er tilbúið að bjóða Alexis Sanchez leið burt en hann gæti yfirgefið Manchester United í sumar. (Calciomercato)

Inter Milan hefur tjáð Real Madrid að þeir vilji fá 80 milljónir evra fyrir framherjann Mauro Icardi. (AS)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin