fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Pressan

40 eru látnir eftir árásirnar á Nýja-Sjálandi – 20 í lífshættu -Staðfest að um hryðjuverk var að ræða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 06:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kom fram á fréttamannafundi fyrir stundu. Hún sagði að 40 hið minnsta séu látnir og 20 séu í lífshættu.

Hún sagði að um vel undirbúið hryðjuverk hafi verið að ræða í Christchurch og að hættustig í landinu vegna hryðjuverka hafi verið sett á hæsta stig. Öryggisgæsla hefur verið aukin um allt land.

Tvær sprengjur hafa fundist og verið gerðar óvirkar. Hún staðfesti að einn hinna handteknu sé ástralskur ríkisborgari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vardy kveður í sumar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949