fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Matur

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 14. mars 2019 15:30

Æðislegar pönnsur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Facebook-síðunni Maturinn minn er að finna uppskrift að íslenskum pönnukökum nema í ketó-búningi. Þessar komast ansi nálægt þessum gömlu, góðu, hvort sem þær eru fylltar með rjóma og sykurlausri sultu eða einhvers konar sætuefni.

Pönnsur

Hráefni:

100 g rjómsostur
5 egg (6 ef lítil)
4 msk. möndlumjöl
2 msk. sæta (ég notaði sukrin og 3 dropa steviu)
60 g brætt smjör

Aðferð:

Hræra egg þar til þau verða smá „fluffy“ og bæta rest svo útí og hræra þar til blandan er létt (deigið á að vera þunnt). Nota litla „nonstick“ pönnu og setja þunnt lag og láta leka til allra hliða (bara eins og gerðar eru pönnukökur, eflaust hægt bara nota pönnukökupönnu líka) og svo snúa þegar bubblar smá. Ég fæ um 20 stykki úr þessari uppskrift en 1 er um 0.2 grömm „net carbs“. Æðislegt með sírópi, sykri eða bara sultu og rjóma. Eins hægt að nota sem crèpes með einhverju matarkyns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum