fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Real tilbúið að borga 300 milljónir – Marcelo eltir Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid er að undirbúa 300 milljóna punda tilboð í Neymar, leikmann Barcelona. (Sport)

Marcelo, leikmaður Real Madrid, hefur náð samkomulagi um að ganga í raðir Juventus og gerir fjögurra ára samning. (La Stampa)

Wolves hefur sent njósnara til Portúgals sem fylgjast með hinum 19 ára gamla Joao Felix. (Birmingham Mail)

Gerard Deulofeu, leikmaður Watford, er ákveðinn í því að semja við topplið seinna á ferlinum. (Goal)

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vill snúa aftur til Spánar að þjálfa en hann er orðaður við Real Madrid. (ESPN)

Bayern Munchen er í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um Nicolas Pepe, 23 ára gamlan leikmann Lille í Frakklandi. (Le10Sport)

Barcelona hefur áhuga á hinum 17 ára gamla Lucien Agoueme sem spilar með Sochaux í Frakklandi. (Mundo Deportivo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu