fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433

Real tilbúið að borga 300 milljónir – Marcelo eltir Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid er að undirbúa 300 milljóna punda tilboð í Neymar, leikmann Barcelona. (Sport)

Marcelo, leikmaður Real Madrid, hefur náð samkomulagi um að ganga í raðir Juventus og gerir fjögurra ára samning. (La Stampa)

Wolves hefur sent njósnara til Portúgals sem fylgjast með hinum 19 ára gamla Joao Felix. (Birmingham Mail)

Gerard Deulofeu, leikmaður Watford, er ákveðinn í því að semja við topplið seinna á ferlinum. (Goal)

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vill snúa aftur til Spánar að þjálfa en hann er orðaður við Real Madrid. (ESPN)

Bayern Munchen er í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um Nicolas Pepe, 23 ára gamlan leikmann Lille í Frakklandi. (Le10Sport)

Barcelona hefur áhuga á hinum 17 ára gamla Lucien Agoueme sem spilar með Sochaux í Frakklandi. (Mundo Deportivo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd