fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
FókusKynning

Eyra fyrir eyra og fingur fyrir fingur

Eyrnalokkar sem líta út eins og eyru

Jóhanna María Einarsdóttir
Sunnudaginn 8. janúar 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvern hefur ekki dreymt um að hafa tvö sett af eyrum eða fleiri fingur en þeir hafa? Nú er það loksins hægt ef hönnun Nadju Buttendorf er til sölu. Vefsíðan Dangerous Minds birti grein fyrir stuttu þar sem fjallað var um skartgripi sem hönnuðurinn Nadja Buttendorf hannaði.

Settu hring á fingurinn.
Settu hring á fingurinn.

Bókstaflegir eyrnalokkar

Um er að ræða undarlega fallega eyrnalokka sem eru alveg eins og raunveruleg eyru og hringa sem láta þig líta úr fyrir að hafa auka fingur. Til þess að gera þetta allt enn raunverulegra, þá eru skartgripirnir í mörgum mismunandi húðlitum þannig að hver og einn ætti að geta fundið aukalíkamsparta sem passa sínum húðlit. Skartgripirnir eru allir gerðir úr sílíkoni sem minnkar það ekki hversu ekta þeir líta út fyrir að vera.

Nadja Buttendorf með eyrnalokkinn fræga.
Nadja Buttendorf með eyrnalokkinn fræga.

Kannski Nadja taki sig til og selji hönnun sína í nánustu framtíð. Við vonum það allrabesta. Í millitíðinni er hægt að dást að skartgripunum og fleiru á vefsíðu hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni