fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Dybala og Maguire til Manchester United í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 09:14

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.
—–
Manchester United er tilbúið að borga 120 milljónir punda fyrir Paulo Dybala í sumar ef Romelu Lukaku fer. (Sun)

Manchester City gæti þurft að borga meira en 75 milljónir punda til að fá Ben Chilwell bakvörð Leicester í sumar. (Telegraph)

Chelsea vill fá Luis Campos yfirmann knattspyrnumála hjá Lille. (France Football)

Manchester City gæti fengið 15 milljónir punda ef Jadon Sancho fer á 100 milljónir punda í sumar en Manchester United hefur áhuga. (Sun)

Brendan Rodgers stjóri Leicester veit að hann gæti misst Harry Maguire til Manchester United í sumar. (Mercury)

Peter Kenyon fyrrum stjórnarformaður Chelea og Manchester United reynir að kaupa Bolton. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu