Það vakta mikla athygli á Twitter í kvöld að minnst var óvenju oft á Voga ídýfu í beinni útsendingu í Söngvakeppninni á RÚV.
Tístarar létu ekki sitt eftir liggja og veltu vöngum yfir þessu, eins og sjá má hér fyrir neðan:
Hvað ætli Vogaídýfa hafi greitt fyrir plöggið?#12stig
— Baddi @ Icelandic Adventure (@baddiblue) March 2, 2019
Markaðssetning sem virkar #vogaídýfa #12stig pic.twitter.com/0d9MD8Jeam
— Gunnar Karl Níelsson (@gknielsson) March 2, 2019
Er Voga ídýfa opinber styrktaraðili í kvöld? #12stig
— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) March 2, 2019
Báðir kynnarnir búnir að minnast á Voga- ídýfu. @DavidRoachG Berðu ábyrgð á þessu? #12stig
— Styrmir Hansson (@showerysty) March 2, 2019
Á þetta að vera falin markaðssetning fyrir Vogaífýfu? #12stig
— Ólafur Heiðar Helgason (@olafurheidar) March 2, 2019
Er þessi útsending í boði Voga ídýfu? #12stig
— Hafsteinn Hannesson (@HafsteinnOrmar) March 2, 2019
hvað er málið með Vogaídýfuna? #12stig
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) March 2, 2019