fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fókus

Þórunn Antonía gerist íþróttakona

Kristín Clausen
Sunnudaginn 8. janúar 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan og samfélagsmiðladrottningin Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur ákveðið að horfast í augu við fordóma sína og byrja að stunda líkamsrækt og gerast íþróttakona á þessu ári.

Frá þessu greindi hún í Facebook-hópnum Beauty Tips. Hingað til hefur Þórunn gert jógaæfingar á stofugólfinu heima hjá sér. Þá spyr hún meðlimi hvar hún geti keypt íþróttafatnað sem ekki sé merktur lógóum í bak og fyrir alsettur neonröndum.

Svo virðist sem Þórunn hafi smitast af íþróttaæðinu sem hefur tröllriðið samfélagsmiðlum í vikunni en það er engu líkara en þorri Facebook-notenda ætli að taka mataræðið föstum tökum sem og að mæta í ræktina á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað Kanye sagði við hana rétt áður en hún afklæddist – „Hún lítur út fyrir að vera skelfingu lostin“

Varalesari afhjúpar hvað Kanye sagði við hana rétt áður en hún afklæddist – „Hún lítur út fyrir að vera skelfingu lostin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva flettir ofan af slæmum sið Benedikts – „Vó“

Sunneva flettir ofan af slæmum sið Benedikts – „Vó“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ábreiða af einum stærsta smelli níunda áratugarins – Íslandsvinur vildi ekki gefa lagið út

Ábreiða af einum stærsta smelli níunda áratugarins – Íslandsvinur vildi ekki gefa lagið út
Fókus
Fyrir 5 dögum

Páll Óskar þríkjálkabrotnaði í slysi á heimili sínu en sér fram á bata – Endaði í aðgerð fyrir þremur árum vegna hjartagalla

Páll Óskar þríkjálkabrotnaði í slysi á heimili sínu en sér fram á bata – Endaði í aðgerð fyrir þremur árum vegna hjartagalla