fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fréttir

Erfiðleikar hjá WOW: Reyndu að fá Icelandair aftur að borðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 1. mars 2019 19:08

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir yfirstandandi samningaviðræður við Indigo Partners um að félagið kaupi 49% hlut í WOW Air reyndu forsvarsmenn WOW Air fyrir skömmu að fá Icelandair aftur að samningaborðinu og taka upp þráðinn í viðræðum um yfirtöku á félaginu sem slitnaði upp úr í nóvember. Frá þessu er skýrt á vefnum Túristi.is. Kemur það fram að Icelandair hafði ekki áhuga á endurteknum viðræðum.

Þá segir í sömu frétt að lausafjárstaða WOW Air sé erfið og launagreiðslur hafi dregist um síðustu mánaðamót.

Samningar milli WOW Air og Indigo hafa ekki tekist en markmiðið var að ljúka þeim fyrir síðustu mánaðamót. Viðræðunum verður haldið áfram og er markmiðið að ganga frá samstarfi þann 29. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Fréttir
Í gær

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy