fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Hera Björk lögð inn á spítala nokkrum dögum fyrir Eurovision – „Þetta er ferlega vont“

Guðni Einarsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hera Björk liggur núna á Landsspítalanum út áf gallsteinakasti en söngkonan tekur þátt í undankeppni Eurovision í Laugardagshöll á laugardaginn kemur.

„Ég er allavega ánægð með að þetta er núna en ekki næsta laugardag,“ segir Hera Björk um veru sína á Landsspítalanum með gallsteinakast.

„Já þetta er ferlega vont en maður þarf víst að fæða þetta eins og annað sem kemur frá manni. Fyrst hélt ég að ég væri að fá einhverja magakveisu en þegar hún bara versnaði og versnaði þá endaði með því að ég varð að fara hingað, þetta var að ganga frá mér.

„Mér leið betur þegar ég fékk skýringuna á verkjunum og verð vonandi búin að ná mér til að mæta á æfingu uppi á RUV á morgun,“ segir Hera Björk aðspurð um hvernig veikindin lýsa sér.

„Við rétt náðum að klára myndbandið sem verður frumsýnt á morgun og svo byrja æfingar aftur á morgun. Svo ef ég hefði mátt velja dag fyrir þetta í þessari viku þá hefði ég valið daginn í dag. Stundum leikur gæfan við mann í allri ógæfunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“