fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z til að gera myndband við lagið Moving On

Guðni Einarsson
Mánudaginn 25. febrúar 2019 15:42

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z til að gera myndband við lagið Moving On

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z (Vonarstræti, Lof mér að falla) til að gera myndband við lagið Moving On sem hún mun syngja í úrslitum Söngvakeppninnar næstkomandi laugardag.

„Já hann var klárlega fyrsta val. Fyrir utan að vera besti leikstjóri landsins og gera æðislegar bíómyndir þá þekkir hann mig frá því við unnum saman í gamla daga á Útvarp Akureyri. Einnig tengdi hann við verkefnið. Við komum með hugmynd til hans sem hann tengdi strax við og kom til baka með útfærslu sem við vorum mjög ánægð með. Þetta er fallegt, einfalt, stílhreint og laust við allan rembing. Myndbandið þarf að klæða lagið og þetta er að heppnast fullkomlega.“

Segir Hera Björk um hvernig til tóks og valið á leikstjóranum.
„Við munum svo frumsýna myndbandið á miðvikudaginn. Eftir það er ég bara farin í Höllina að æfa og gera allt klárt. Það sem skiptir mestu máli er að flytja lagið með sóma. Allt annað er bara skraut.“
Hér er linkur á myndband um gerð myndbandisns :
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“