fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Þrír stjórar orðaðir við Leicester: Vardy fór í höggin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. febrúar 2019 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

——-‘

Leicester er tilbúið að borga 6 milljónir punda fyrir Brendan Rodgers stjóra Celtic. (Sun)

David Wagner fyrrum stjóri Huddersfield kemur til greina sem næsti stjóri Leicster. (Ecaminer)

David Moyes hefur áhuga á starfinu hjá Leicester. (Echo)

Jamie Vardy barði í hurð eftir 4-1 tap Leicester gegn Crystal Palace á laugardag. (Mail)

PSG mun ekki sela Neymar eða Kylian Mbappe í sumar. (Marca)

Liverpool og Arsenal geta barist um Adrien Rabiot miðjumann PSG í sumar en Barcelona virðist ekki lengur hafa áhuga. (Mirror)

Manchester United gæti fengið Bruno Fernandes miðjumann Sporting í sumar. (A Bola)

Lille er tilbúið að selja Nicolas Pepe en Arsenal og Liverpool hafa áhuga á kantmanninum. (Telefoot)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími