fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Elín Kára – „Upplifa þeir sem fá allt upp í hendurnar sigurvímu?“

Elín Kára
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar einhver sigrast á veikleika sínum eða þegar einhver nær árangri í til dæmis íþróttum, viðskiptum eða í lífinu almennt, þá fer um mann sigurvíma. Þessi sigurvíma streymir eingöngu um mann þegar maður veit innst inni að maður vann að þessum sigri sjálfur og maður átti þennan árangur skilið – skilyrðislaust.

Sigurvíman getur komið þegar maður til dæmis nær prófi, að maður fór í gönguferð alla daga vikunnar eins og markmiðið var í upphafi hennar. Sigurvíman getur komið við minnsta tilefni og hún er svo góð. Hún veitir ánægju og manni langar svolítið í meira – meiri jákvæðan árangur.

En hvað með þá sem fá allt upp í hendurnar? Geta þeir upplifað hina sönnu sigurvímu?

Í rauninni á maður ekki að láta aðra trufla sig, einhverja sem fá allt upp í hendurnar. Því í gegnum erfiðleikana og erfiðið sem fylgir leiðinni að sigurmarkinu, er heilmikill lærdómur sem maður býr að alla ævi og sú reynsla verður ekki keypt. Þá reynslu er ekki hægt að fá upp í hendurnar. Þess vegna verða þeir oft reynslulausir og um leið skilningslausir – þeir sem fá allt upp í hendurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“