fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433

Solskjær fær starfið hjá Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Ole Gunnar Solskjær verður ráðinn endanlegur þjálfari Manchester United en félagið gæti beðið með að tilkynna það til í sumar. (Sun)

Solskjær hefur sannfært miðjumanninn Fred um það að hann eigi enn hlutverk hjá félaginu. (MEN)

Wolves er líklegast til að fá hinn 19 ára gamla Joao Felix sem spilar með Benfica í Portúgal. (Mirror)

Chelsea vill fá miðjumanninn Franck Kessie frá AC Milan en Milan kaupir Tiemoue Bakayoko. (Star)

Juventus er sagt líklegast til að fá Matthis de Ligt, efnilegan 19 ára varnarmann Ajax. (Calciomercato)

Juventus er einnig að skoða það að fá Isco frá Real Madrid til að taka við af Paulo Dybala sem gæti farið í sumar. (Tuttosport)

Peter Schmeichel, goðsögn Manchester United, segir að sonur sinn Kasper gæti yfirgefið Leicester City því hann er óánægður undir stjórn Claude Puel. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki
433Sport
Í gær

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent