Una Hildardóttir, varaþingmaður og gjaldkeri flokks Vinstri grænna, og Bjartur Steingrímsson eiga von á barni.
Von er á barninu í lok júlí, en Una sagði frá gleðitíðindunum á Instagram.
https://www.instagram.com/p/Bti_GUfgYLT/?utm_source=ig_embed
Una tók sæti á Alþingi í gær og flutti ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Vinstri grænir fögnuðu einnig tuttugu ára afmæli flokksins í gær.