fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Lögreglan skaut mann til bana við hollenska Seðlabankann

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 08:10

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska lögreglan skaut karlmann til bana við Seðlabanka landsins í Amsterdam á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn nálgaðist lögreglumenn með skotvopn á lofti og skutu þeir hann þá.

Þetta gerðist á litlum stíg aftan við bankann. Vegfarandi særðist en ekki hefur verið skýrt frá alvarleika meiðsla hans.

Lögreglan var kvödd á vettvang eftir að vegfarendur sáu til manns, með skotvopn, sem gekk um svæðið. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir sjónarvottum að um 20 skotum hafi verið hleypt af.

Ekki hefur verið skýrt frá hver sá látni er né af hverju hann var vopnaður á ferð við bankann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi