fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Baldur kveður niður þrálátan orðróm

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins, stígur fram í dag og kveður niður þrálátan orðróm um sig. Baldur hefur vakið athygli fyrir skelegga framgöngu í borgarstjórn og meðal annars barist fyrir auknu gegnsæi hvað varðar tekjur borgarfullrúa. Hefur hann sjálfur birt tekur sínar opinberlega.

Menningar-Baldur stígur fram

Baldur er afar hraustur og sterklegur maður og kann það að hafa valdið ranghugmyndum um hann. Baldur sér í það minnsta ástæðu til að leiðrétta með áberandi hætti þann misskilning að hann sé ekki menningarlegur. Baldur birtir eftirfarandi leiðréttingu um þetta efni:

Að gefnu tilefni !

Sá þráláti orðrómur fer sem eldur í sinu um borgina að undirritaður hafi fæðst menningarlega andvana.

Þetta er ekki rétt:
Árið 1973 fór ég á Sporvagninn Girnd í Þjóðleikhúsi
Árið 2018 fór ég á Fólk, staðir og hlutir í Borgarleikhúsi

Að auki hefur undirritaður lesið allar Morgan Kane bækurnar.

Undirritaður væntir þess að ofangreindar upplýsingar dugi til að kveða niður téðan, þrálátan og með öllu ósannan orðróm!

Baldur Borgþórsson

P..s. Myndin hægra megin er af Menningar-Baldri.
Hin er af mér….

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“