fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

300 sprengjuhótanir á einum degi – Höfðu áhrif á 50.000 manns

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 19:30

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna daga hefur sprengjuhótunum rignt yfir Rússland en í gær fóru þær algjörlega úr böndunum. Þá bárust um 300 sprengjuhótanir í Moskvu einni og beindust þær gegn skólum og verslunarmiðstöðvum.

Interfax segir að yfirvöldum í Moskvu hafi borist tæplega 300 sprengjuhótanir í gær og hafi þurft að gera um 50.000 manns að yfirgefa byggingar í borginni. RIA Novosti segir að hótununum hafi verið beint gegn 130 byggingum í borginni. Engar sprengjur fundust.

Þetta var hápunkturinn á miklum fjölda sprengjuhótana undanfarna daga. Svipuð holskefla hótana skall á Rússlandi 2017 og hafði töluverð áhrif á efnahag landsins. Þá héldu margir rússneskir fjölmiðlar því fram að nágrannarnir í Úkraínu stæðu að baki hótununum og gerðu það í hefndarskyni fyrir innlimun Krímskaga í Rússland 2014.

Í september 2017 þurftu 100.000 manns að yfirgefa ýmsar byggingar í Rússlandi vegna sprengjuhótana í 20 borgum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?