fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Þetta hefur Özil þénað ári eftir að hafa fengið nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ár er síðan að Mesut Özil varð launahæsti leikmaður í sögu Arsenal, hann fékk nýjan samning eftir langar viðræður.

Arsenal hafði ekki viljað ganga að kröfum Özil en Arsene Wenger ákvað að láta eftir að lokum. Özil fékk 350 þúsund pund á viku.

Arsenal ætlaði aldrei að fara í að borga svona laun en Özil fékk að í gegn, stjarna liðsins. Wenger hvarf síðan á braut eftir tímabilið.

Við tók Unai Emery sem hefur ekki viljað nota Özil í miklum mæli, hann er meira á bekknum en í byrjunarliðinu.

Á þessu eina ári hefur Özil þénað 18,2 milljónir punda samkvæmt Mirror eða tæpa 2,9 milljarða. Ágætis kaup fyrir eitt ár. Upphæðin er fyrir skatt og hefur því Özil fengið um 1,5 milljarð á bankabók sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Í gær

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími