Persónuleiki
Manneskjan sem um ræðir býr yfir miklum vitsmunum og er fljót að átta sig á stöðu mála. Viðkomandi áttar sig fljótt og örugglega á aðstæðum þegar kemur að ákvarðanatöku. Viðkomandi sér samstundis þá kosti og galla sem athuga þarf þegar nauðsyn krefur en á það til að vantreysta náunganum.
Aðstæður
Aðstæður kalla á varkárni þar sem þér er ráðlagt að kanna aðstæður vandlega áður en endanleg ákvörðun er tekin. Þú ættir að vera sérstaklega var/vör um þig þessa stundina og huga vel að hverju smáatriði sem kann að hafa áhrif á framhaldið.