fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Telur sig vita hvað hin dularfulli hlutur Oumuamua er

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 20:30

Oumuamua eins og talið er að hann líti út. Mynd:European Southern Observatory/M. Kornmesser

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt frá því að fyrst sást til ferða hins dularfulla hlutar Oumuamua í sólkerfinu okkar á haustmánuðum 2017 hafa verið uppi miklar vangaveltur um hvað þetta sé. Vitað var frá upphafi að hluturinn átti ekki uppruna sinn í sólkerfinu okkar.

Því var haldið fram að hér væri um loftstein að ræða, aðrir töldu þetta vera halastjörnu og enn aðrir töldu að hér væri geimfar vitsmunavera á ferð. Það er því spurning hvort dr. Zdenek Sekanina, hjá NASA Jet Propulsion Laboratory, hafi rétt fyrir sér í nýrri rannsókn. Hann telur að Oumuamua sé leifar halastjörnu sem hafi sundrast áður en hún fór næst sólinni. Eftir hafi orðið vindlingalaga steinklumpur.

Sekanina hefur sérhæft sig í rannsóknum á loftsteinum, halastjörnum og geimryki á þeim 40 árum sem hann hefur starfað hjá NASA og hefur hann komið að nokkrum mikilvægustu rannsóknum sögunnar á þessum sviðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift