fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Matti Nykänen er látinn – Einn fremsti skíðastökkvari sögunnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 08:15

Matti Nykänen. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finninn Matti Nykänen lést í nótt, 55 ára að aldri. Hann var einn fremsti skíðastökkvari sögunnar. Hann keppti níu keppnistímabil í heimsbikarnum og sigraði í 46 keppnum. Hann vann fjögur ólympíugull og fimm heimsmeistaratitla. Þá var hann kjörinn íþróttamaður ársins í Finnlandi 1985 og 1988.

Finnskir fjölmiðlar skýra frá andláti hans í morgun. Ekki hefur verið skýrt frá dánarorsök hans. En líf Matti Nykänen var ekki eintómur dans á rósum því hneykslismál settu svip sinn á það. Hann var nokkrum sinnum dæmdur fyrir líkamsárásir og 2004 var hann dæmdur í rúmlega tveggja ára fangelsi fyrir að hafa stungið nágranna sinn með hnífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga