fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 06:50

Thwaitesjökullinn. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA hafa gert ótrúlega og ógnvekjandi uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir hafa uppgötvað risastórt holrými undir Thwaitesjöklinum. Það er um 300 metrar á hæð og mjög breitt. Vísindamennirnir fundu það með því að nota ratsjá. Það hljómar kannski ekki svo hræðilega að holrúm sé undir jöklinum en það eru mjög slæm tíðindi.

Holrúmið segir okkur að þessi risastóri jökull, einn af þeim stærstu í heiminum, bráðnar mun hraðar en talið var. Þetta kemur fram á heimasíðu NASA. Þessi uppgötvun hefur mikla þýðingu fyrir skilning okkar á hnattrænni hlýnun og segir okkur að líftími jökulsins er styttri en við töldum og að heimshöfin verða fyrir hraðari áhrifum af bráðnun hans en talið var.

Vísindamenn hjá NASA telja að ef Thwaitesjökullinn bráðnar muni það hækka yfirborð sjávar um 65 sm. Ef allir jöklar jarðarinnar bráðna mun yfirborð sjávar hækka um 2,4 metra  til viðbótar að mati vísindamanna hjá NASA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Í gær

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“