fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Carmen segir fráleitt að atvikið á Spáni hafi verið sviðsett

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carmen Jóhannsdóttir, sem sakað hefur Jón Baldvin um að þukla sig í matarboði í húsi Jóns og Bryndísar Schram á Spáni síðasta sumar, segir fráleitt að atvikið hafi verið sviðsett af henni og móður hennar til að koma höggi á Jón Baldvin, eins og hann lét í veðri vaka í viðtalinu í Silfrinu í dag.

Þetta kemur fram í viðtali Carmen við Vísir.is. Carmen segir að ásakanir Jóns Baldvins séu hlægilegar. Hún geti sýnt fram á það með tölvupóstum og öðru að heimsókn hennar og móður hennar í sumarhús Jóns Baldvins og Bryndísar hafi verið í samráði við Bryndísi sem lengi hafi hvatt mæðgurnar til að heimsækja hjónin. Þá vísar Carmen því á bug að hún sé í einhverju samkrulli við Aldísi Schram, dóttur Jóns, hún hafi aldrei hitt hana.

Sjá einnig:

Hafnar öllum ásökunum og segir atvikið á Spáni hafa verið sviðsett

Margir fordæma viðtalið við Jón Baldvin

Mun einhver þora eða vilja gefa út bók Jóns Baldvins?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg