fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Matur

Stórkostlegur hrekkur Christinu Aguilera: „Hvað er eiginlega í gangi?“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 1. febrúar 2019 10:00

Algjör húmoristi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Christina Aguilera fór heldur betur á kostum í þætti Jimmy Kimmel í vikunni þar sem hún hrekkti gesti kleinuhringjastaðarins Randy’s Donuts í Los Angeles.

Christina kom sér fyrir í bakherbergi á staðnum og fylgdist með viðskiptavinum með hjálp öryggismyndavéla. Hún gerði sér svo lítið fyrir og breytti textunum í lögum sínum til að passa við kleinuhringjakaupendur.

Það má með sanni segja að viðskiptavinir hafi ekki vitað hvaðan á sig stóð veðrið og er þessi hrekkur einstaklega vel heppnaður, eins og sjá má hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma