fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Elliði Vignisson: „Við í Ölfusi erum að fatta að við gerðum stór mistök“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 17:00

Elliði Vignisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil umræða hefur skapast um kostnaðinn sem fer í tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík, en trén eru listaverk eftir hina þýsku Karin Sander, sem fær tæpar 15 milljónir greiddar fyrir þessa skemmtilega suðrænu hugmynd sína. Sitt sýnist þó hverjum.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, hefur gripið þennan bolta á lofti og gerir gott grín að öllu saman, en til hliðsjónar má hafa frétt Eyjunnar um hagkvæmt húsnæðisverð í sveitarfélaginu hjá Elliða, en þar fást þrjú raðhús fyrir verð eins í Reykjavík.

Elliði segir:

„Við í Ölfusi erum að fatta að við gerðum stór mistök. Við héldum að fólk væri að leita að góðu húsnæði á hagstæðu verði í sveitarfélagi þar sem væri fyrirtaks þjónusta. Nú vitum við betur. Fólk vill bara pálmatré. #hamingjanerhér #pálmatrénverðaekkihér

Sjá einnigFær tæpar 15 milljónir fyrir hugmyndina að pálmatrjánum – Ljósastaur mun kosta 12,5 milljónir

Sjá einnig: Ólöf segir 140 milljóna pálmatrén ekki dýr:„Þessum verkum er ætlað að virkja svæðið“

Sjá einnigReykjavíkurborg ætlar að greiða 140 milljónir fyrir tvö pálmatré – „Er borgarmeirihlutinn að tapa sér?“

Sjá einnigHafsteinn garðyrkjumaður segir pálmatré í Vogahverfi vera plöntuníð:„Rándýr aðferð til að kvelja plöntur“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“