fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Auður Húnfjörð til Stundarinnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 20:00

Mynd: Aldís Pálsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auður Húnfjörð hefur hafið störf hjá Stundinni sem sölu- og aðstoðarframkvæmdastjóri.

Auður starfaði áður sem framkvæmdastjóri tímaritsins MAN, en hún var annar eigandi þess, ásamt Björk Eiðsdóttur. Síðasta blað MAN kom út í desember með Elizu Reid forsetafrú í viðtali, en blaðið hafði verið gefið út frá árinu 2013.Auður hefur áður starfað hjá DV og Birtingi.

Björk hóf störf sem umsjónarmaður Lífsíns í Fréttablaðinu og á vef þess, auk ritstjórnar Glamour.

Björk og Auður
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Benedikt lenti í miklum vanda á karlakvöldi – „Aðrir við borðið voru farnir að stara á okkur“

Benedikt lenti í miklum vanda á karlakvöldi – „Aðrir við borðið voru farnir að stara á okkur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur