fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fókus

Heimildamynd um heimsmeistara

Skákpistill

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 3. desember 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnus Carlsen fagnaði heimsmeistaratitlinum í skák þegar hann vann frækinn sigur á Sergei Karjakin í bráðabana. Einvígi þeirra tveggja var spennandi en svo fór að Norðmaðurinn bar sigur úr býtum. Carlsen, sem er aðeins 26 ára, fær í sinn hlut hátt í hundrað milljónir króna í verðlaunafé.

Svo skemmtilega vill til að heimildamynd um þennan skáksnilling verður frumsýnd hér á landi um helgina. Myndin, sem heitir Magnus, segir frá lífi kappans frá því að hann varð 13 ára og þar til hann varð heimsmeistari árið 2013 eftir sigur á Indverjanum Anand. Ísland kemur aðeins við sögu í myndinni, en Magnus tefldi við stórmeistarann Gary Kasparov hér á landi, en þá var Magnus aðeins 13 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heilabrot: Sú mynd sem þú sérð fyrst lýsir persónuleika þínum

Heilabrot: Sú mynd sem þú sérð fyrst lýsir persónuleika þínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Býfluga fór illa með Hollywood-kyntáknið

Býfluga fór illa með Hollywood-kyntáknið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á