fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Matur

Snakkið sem er erfitt að standast

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 28. janúar 2019 21:00

Virkilega bragðgott snarl.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ótrúlegt að hugsa til þess að þetta snakk sé hollt því það er svo svakalega gómsætt. Þetta hverfur eins og dögg fyrir sólu.

Lárperusnakk

Hráefni:

1 stór þroskuð lárpera (avocado)
1 tsk. sítrónusafi
¾ bolli rifinn parmesan ostur
½ tsk. hvítlaukskrydd
½ tsk. ítalskt krydd
salt og pipar

Aðferð:

Hitið ofninn í 160°C og setjið smjörpappír á ofnplötu. Maukið lárperuna með gaffli í skál. Hrærið restinni af hráefnunum saman við og blandið vel saman. Raðið doppum af blöndunni á ofnplötuna og fletjið þær út með skeið. Bakið í 15 til 18 mínútur og leyfið snakkinu að kólna alveg áður en þið gúffið því í ykkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum