fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Arsenal vonast til að fá tvo leikmenn í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery vonast til þess að fá tvo leikmenn til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudag.

Meiðsli hafa herjað á leikmenn Emery og er varnarlína félagsins þunnskipuð.

Vitað er að Emery vill fá Denis Suarez miðjumann Barcelona til félagsins og það á láni. Þá gæti félagið fengið Ivan Perisic frá Inter, hann vill burt frá Ítalíu.

,,Það gæti verið enginn leikmaður, það gætu verið tveir,“ sagði Emery um stöðuna á leikmannakaupum.

,,Við erum að skoða tvo leikmenn og möguleikann á að þeir komi hingað. Það eru mjög litlar líkur að einhver fari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson