fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Solskjær byrjaður að undirbúa næstu leiktíð: Veit samt ekki hvort hann verður í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær hefur unnið alla sína leiki í starfi hjá Manchester United, hann er tímabundinn stjóri félagsins.

Solskjær tók við United í desember þegar Jose Mourinho var rekinn en United fékk hann að láni frá Molde.

,,Ég horfi í næsta tímabil hjá Manchester United, sama hvort það sé með eða án mín, það skiptir ekki máli,“ sagði Solskjær.

,,Ég er hérna til að undirbúa næsta tímabil,“ sagði norski stjórinn en erfitt verður fyrir félagið að horfa framhjá honum ef gengi liðsins verður á svipuðum nótum.

United hefur unnið Tottenham og Arsenal á útivelli og leikur liðsins hefur tekið miklum bætingum hjá Solskjær.

,,Við erum með unga og efnilega stráka sem ég myndi vilja sjá spila áður en tímabilið er á enda.“

,,Þetta snýst um rétta tímann, ég er með Alexis Sanchez, Juan Mata og Romelu Lukaku sem hafa spilað lítið, þeir þurfa líka tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Í gær

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Í gær

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur