fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Þegar WOW air „stal“ jólunum

Neyðist til að eyða jólunum um borð í flugvél

Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 24. desember 2016 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem einhverjir eigi eftir að eyða þessum jólum um borð í flugvél á leiðinni til landsins. Einhverjar seinkanir eru á flugum WOW air frá Evrópu til Keflavíkur eftir hádegi í dag. Samkvæmt vef Keflavíkurflugvallar seinkar áætlun vélar flugfélagsins frá Berlín um rúmlega fjóra tíma. Vélin sem átti að lenda klukkan 14:20 lendir því klukkan 18:30, hálftíma eftir að jólaklukkur RÚV klingja. Fréttaveita Vísis greindi frá þessu fyrir stuttu.

Áætlunum annarra véla frá WOW air seinkar einnig og flugvélar sem áttu að lenda klukkan 13:50 og 14:15 lenda þess í stað klukkan 16:30 og 17:15.

Einn þeirra sem lenda hvað harðast í ofangreindum seinkunum er Halldór Berg Harðarson sem vandar WOW air ekki kveðjurnar á facebooksíðu sinni: “Þegar það ert svona ódýrt að stela jólum annarra hver myndi láta sér detta í hug að þeir myndu punga út nokkrum milljónum til að laga áætlunina sína strax í fyrra dag. Þvílíkir snillingar!” Pistilinn má lesa í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“