fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
Fréttir

Mikil fjölgun heimilislausra undanfarin áratug

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 08:05

Gistiskýlið við Lindargötu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá árinu 2009 hefur þeim sem eru heimilislausir eða utangarðs fjölgað mikið samkvæmt því sem kemur fram í nýlegri skýrslu Velferðarvaktarinnar. Árið 2017 voru 349 í þessum hópi og hafði fjölgað um 228 frá 2009. Þessir einstaklingar eiga í fá hús að venda á daginn þegar gistiskýlin eru lokuð.

Meðal þeirra úrbóta sem Velferðarvaktin bendir á er að koma upp dagdvöl með snyrtiaðstöðu, sturtu, mat, fataúthlutun, hvíldaraðstöðu og öðrum möguleikum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag.

Haft er eftir Regínu Ásvaldsdóttur, sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, að við athugun sviðsins um áramótin hafi komið í ljós að 50 einstaklingar í verulegum vímuefnavanda hafi verið í forgangi fyrir búsetuúrræði. Haft er eftir henni að fimmtungur þeirra sem gisti í gistiskýlinu við Lindargötu og í Konukoti sé með lögheimili utan Reykjavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Óútreiknanleg hegðun Trumps getur dregið úr trausti á Bandaríkjunum

Óútreiknanleg hegðun Trumps getur dregið úr trausti á Bandaríkjunum
Fréttir
Í gær

Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra

Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt eltihrellismál á Reykjanesi – Ung kona sökuð um umsáturseinelti gagnvart lögreglufólki – „KARMA‘S A Bitch STAY SAFE“

Nýtt eltihrellismál á Reykjanesi – Ung kona sökuð um umsáturseinelti gagnvart lögreglufólki – „KARMA‘S A Bitch STAY SAFE“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvær konur um fertugt unnu stóra vinninginn í lottóinu um síðustu helgi – Þetta ætla þær að gera

Tvær konur um fertugt unnu stóra vinninginn í lottóinu um síðustu helgi – Þetta ætla þær að gera
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristrún segir hótanir Trump í garð Grænlands alvarlegar fyrir Ísland

Kristrún segir hótanir Trump í garð Grænlands alvarlegar fyrir Ísland
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómi yfir Schäfer mæðgunum snúið við – Allt of hörð viðurlög Hundaræktunarfélagsins

Dómi yfir Schäfer mæðgunum snúið við – Allt of hörð viðurlög Hundaræktunarfélagsins