fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

Þetta eru 10 stærstu íslensku stjörnurnar á Instagram

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í morgun var farið yfir tíu vinsælustu Instagram-stjörnurnar á Íslandi. Þessir Íslendingar eiga það sameiginlegt að njóta mikilla vinsælda á miðlinum og eru dæmi um Íslendinga sem eru með yfir milljón fylgjendur.

Tekið var fram í þættinum að listinn tæki til þeirra sem væru með náttúrulega fylgjendur, en ekki fylgjendur sem hafa verið keyptir. Ekki var beint um hávísindalega úttekt að ræða og því er ekki útilokað að einhver hafi gleymst á listanum. Hvetjum við lesendur þá til að benda á það í athugasemdum undir fréttinni.

10. Oddný Ingólfsdóttir – Fyrirsæta – 189.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/BrNzsHFnC7J/?utm_source=ig_web_copy_link

9. Gunnar Nelson – UFC-bardagamaður – 196.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/Bsu6yrTHo4j/?utm_source=ig_web_copy_link

8. Gylfi Þór Sigurðsson – Knattspyrnumaður – 221.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/Br0HelMlshw/?utm_source=ig_web_copy_link

7. Stefán Karl Stefánsson – Leikari – 234.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/BRicCe0DMcR/?utm_source=ig_web_copy_link

6. Annie Mist Þórisdóttir – Crossfit-stjarna – 996.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/Bs3FBp2HXGp/?utm_source=ig_web_copy_link

5. Björk Guðmundsdóttir – Tónlistarkona – 1,1 milljón fylgjenda

https://www.instagram.com/p/BrVWOn6n8PL/?utm_source=ig_web_copy_link

4. Rúrik Gíslason – Knattspyrnumaður – 1,1 milljón fylgjenda

https://www.instagram.com/p/Bs0vlN0HXU6/?utm_source=ig_web_copy_link

3. Sara Sigmundsdóttir – Crossfit-stjarna – 1,3 milljónir fylgjenda

https://www.instagram.com/p/Bs8RzCIlNXy/?utm_source=ig_web_copy_link

2. Katrín Tanja Davíðsdóttir – Crossfit-stjarna – 1,4 milljónir fylgjenda

https://www.instagram.com/p/BsyzU2tlL0l/?utm_source=ig_web_copy_link

1. Hafþór Júlíus Björnsson – Kraftakarl og leikari – 1,7 milljónir fylgjenda

https://www.instagram.com/p/Bs3SU66AugR/?utm_source=ig_web_copy_link

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum

Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að heimurinn gæti breyst meira á næstu fimm árum en síðustu fimm þúsund árum

Segir að heimurinn gæti breyst meira á næstu fimm árum en síðustu fimm þúsund árum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?