fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Matur

Búðu til þína eigin haframjólk: Það er ekkert mál – Og hún selst aldrei upp

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 10:00

Haframjólk klikkar ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haframjólk hefur notið gríðarlegra vinsælda síðasta árið og virðist ekkert lát þar á. Það ríkti hálfgert neyðarástand part úr síðasta ári þegar að vinsæl haframjólk seldist upp og því finnst okkur tilvalið að gefa ykkur ofureinfalda uppskrift að haframjólk sem þið getið síðan bragðbætt að vild.

Haframjólk

Hráefni:

1 bolli haframjöl
3 bollar ískalt vatn (þeir sem vilja þykkari mjólk nota bara 2 bolla)
smá salt

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara og blandið á mesta styrk í 30 til 60 sekúndur. Látið blönduna leka í gegnum fínt gatasigti tvisvar. Hellið blöndunni í krukku með góðu loki og geymið í ísskáp í allt að fimm daga. Munið að hrista mjólkina vel áður en þið fáið ykkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu