fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Haltu Fókus: Hvað skiptir þig mestu máli í lífinu? Ekki láta augnablik í símanum við akstur stela því frá þér

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag hófst herferðin, Höldum Fókus, sem miðar að því að sporna við að fólki aki með snjallsíma í notkun. Sjóvá, Strætó og Samgöngustofa standa að verkefninu sem unnið er af framleiðslustofunni Tjarnargatan.

Herferðin er sú fyrsta þar sem netverjum er boðið að tengjast með Instagram aðgangi sínum og við það verður upplifunin alfarið sérsniðin að hverjum og einum.  Nafn, myndir, sögulína og áherslur sem eiga best við hvern og einn, hvort sem um er að ræða næturlífið, fjölskylduna, hamborgara eða útivist.  Þitt samfélagssjálf segir til um hvaða auglýsing, eða upplifun öllu heldur, á best við um þig.

Netverjar geta einnig prófað herferðina án þess að tengjast Instagram.

Herferðin er sú fyrsta hér á landi sem notast annars vegar við Instagram bakenda til að auðkenna áhorfendur, og sem notast við gervigreind í samstarfi við Google til að lesa úr myndunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragna á von á barni

Ragna á von á barni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“