fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

United sagði Arsenal að leita annað þegar félagið bað um Bailly á láni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fengið neikvætt svar frá Manchester United en félagið vildi fá Eric Bailly á láni.

Bailly hefur ekki fundið taktinn hjá United en hann er með samning til ársins 2020.

Varnarmaðurinn frá Fílabeinsströndinni er 24 ára gamall en Unai Emery vildi kaupa hann til Arsenal síðasta sumar.

Jose Mourinho vildi ekki selja hann og United vill ekki lána keppinautum sínum leikmann.

United og Arsenal eru að berjast um að ná Meistaradeildarsæti en liðin eru jöfn af stigum í fimmta og sjötta sæti.

Bailly gæti farið frá United næsta sumar en ekki er ljóst hver verður knattspyrnustjóri félagsins, hlutir geta því breysta hratt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal