fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Zlatan ráðleggur Kane að fara frá Spurs: ,,Öðruvísi að gera hlutina fyrir stórlið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy telur að Harry Kane, sóknarmaður Tottenham þurfi að fara að skipta um lið. Hann þurfi að gera hlutina hjá stórliði og vinna titla.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham síðustu ár án þess að ná að vinna titla með liðinu.

Real Madrid og fleiri stórlið hafa horft til hans en Tottenham hefur ekki haft neinn áhuga á að selja sinn besta mann.

,,Að spila fyrir stórlið er annað en að spila fyrir, með allri virðingu fyrir Tottenham, sem bara venjulegt félag,“ sagði Zlatan.

,,Hann getur gert þetta hjá stórliði, hann þarf bara að taka það skref. Fólk man eftir þér fyrir hlutina sem þú vinnur á ferlinum.“

,,Ef hann vill vinna hluti á ferlinum, þá þarf hann að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda